Bryndís Ósk - Þjálfari


Bryndís Ósk - Þjálfari
https://eu-central-1-shared-euc1-02.graphassets.com/AnY3711XfRPeqWhWfxIEEz/pzdW3zjXROySlSlrNQLZ

Bryndís Ósk

ÍAK Einka- & Styrktarþjálfari. Viltu komast í gott form, andlega og líkamlega? Heyrðu í mér og við finnum hvað hentar þér

Mömmuþjálfun

Mömmuþjálfun eru hóptímar sérstaklega hannaðir fyrir mæður eftir barnsburð. Hvort sem þú ert nýbúin að eignast barn eða komin aðeins lengra í fæðingarorlofinu, þá er þetta tíminn fyrir þig!

Einkaþjálfun
Einkaþjálfun
Langar þig að styrkjast og líða betur í eigin líkama? Fá það frelsi að gera hvað sem þig langar? Markmiðið mitt er að hjálpa þér að finna gleðina í hreyfingu, gera þig sterkari sem aldrei fyrr og að skapa lífsstíl sem þú nýtur og getur viðhaldið til lengri tíma.
Útiþjálfun

Vilt þú koma þér í form og njóta þess að æfa úti í fersku lofti? Vertu með á 6 vikna útinámskeiði þar sem við munum æfa í góðum hópi og auka styrk og þol!

Bryndís Ósk - Þjálfari