Bryndís Ósk - Þjálfari


Bryndís Ósk - Þjálfari
Útiþjálfun

Útiþjálfun

Vilt þú koma þér í form og njóta þess að æfa úti í fersku lofti? Vertu með á 6 vikna útinámskeiði þar sem við munum æfa í góðum hópi og auka styrk og þol!

Útiþjálfun í Elliðaárdalnum

Vilt þú koma þér í form og njóta þess að æfa úti í fersku lofti?
Ég býð uppá 6 vikna útinámskeið þar sem markmiðið er að auka styrk, þol og úthald með fjölbreyttum æfingum úti.
Námskeiðið hentar öllum - hvort sem þú ert byrjandi eða með reynslu.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 19.ágúst
Skráning

Þetta er fyrir þann sem:

  • Vill auka bæði styrk og þol
  • Langar að hreyfa sig í góðum hópi
  • Vill nýta sumarið í að hreyfa sig úti
  • Á erfitt með að púsla fjölskyldulífi og hreyfingu - börnin eru velkomin með!

Frekari upplýsingar:

Tímasetning: Þriðjudaga og fimmtudaga kl.16:30
Staðsetning: Elliðaárdalnum, hittumst hjá Elliðaárstöð
Verð: 16.900,- Skráning hér

"Mjög gott að komast á æfingu utandyra eftir langan vinnudag inni. Mjög fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar og það kom mér á óvart hvað er hægt að gera góðar og fjölbreyttar styrktaræfingar með teygjum og því sem er í boði í nærumhverfinu :)"

"Það var dásamlegt að æfa úti undir berum himni og mér fannst það gefa mér meiri orku. Það var líka mikill kostur að geta gert æfingarnar á sínum hraða og æfingarnar henta öllum. Bryndís er fagleg og hvetjandi og aðstoðar okkur við að gera æfingarnar réttar. Andrúmsloftið á æfingunum var notalegt en það var líka fjör og góð stemning. Mun klárlega koma á fleiri námskeið :)"

"Frábærir tímar hjá Bryndísi! Skemmtileg blanda af æfingum, góður félagsskapur og hressandi útivera."

"Mjög skemmtilegt og góðar æfingar, get klárlega mælt með þessu. Staðstetning skemmtileg."

"Bæði gott og gaman. Kem örugglega aftur"

Bryndís Ósk - Þjálfari